Öflugt kafaraljós sem þolir allt að 200 metra dýpi
Þetta ljós er sérstaklega hannað fyrir kafara en virkar að sjálfsögðu á landi líka. Ljósmagnið nær 5200 lúmen á hæsta styrk og er er vegalengd ljósgeisla á landi 398 metrar (skv. ANSI staðli).
Ljósið notar 4 x 18650 lithium hleðslurafhlöður (selt sér) og gefur það ljósinu möguleika að endast í allt að 15 tíma á 450 lúmen ljósmagni.
Ljósið kemur með standard kúluarm-festingu til notkunar með viðeigandi búnaði.
Fjórir styrkleikar eru á þessu ljósi og auk þess er SOS-neyðarblikk.
Heilt yfir stórglæsilegt og gífurlega öflugt kafaraljós sem lýsir þér leiðina hvert sem þú ferð.
Tæknilegar upplýsingar:
Lág stilling: 450 lúmen (15 tímar)
Miðjustilling: 1000 lúmen (6 tímar)
Há stilling: 2100 lúmen (2,8 tímar)
Hæsta stilling: 5200 - 3000 lúmen (5 mín + 2 tímar)
Þegar talað er um t.d. 5200 - 3000 lúmen (5 mín + 2 tímar) er átt við að ljósið heldur 5200 lúmen ljósmagni í 5 mínútur og lækkar svo smátt og smátt niður í 3000 lúmen á næstu tveimur tímum.
Ljósdíóða: 1 x Cree XHP70.2 LED (endingartími 50.000 tímar)
Hámarksvegalengd geisla: 398 metrar
Hámarks ljósstyrkur: 39.600cd (Kandela)
Höggþolið: 1,2 meter
Vatnshelt: 200 metra undir vatni
Stærð: 167,2mm (lengd) x 58mm (mesta þvermál) x 53,6mm (þvermál)
Þyngd: 511g án rafhlaða, 691g með 4 x 18650 lithium rafhlöðum.
Notkunarleiðbeiningar:
Þegar rofi er í miðjustillingu er ljósið slökkt.
Ýtið rofa lengst til vinstri til þess að flakka á milli mismunandi stillinga.
Þegar þú hefur fundið rétta stillingu, farðu þá með rofann lengst til hægri til að festa þá stillingu inni. Ef þú slekkur á ljósinu og kveikir aftur, man það síðustu stillingu þegar farið er með rofann til hægri.
Í pakkanum:
1 x D46 kafaraljós
1 x kúluarmur til festinga með viðeigandi búnað
1 x sexkantur
1 x ól
1 x taska/hulstur
2 x auka o-hringir
1 x ábyrgðarskírteini
1 x viðvörunarspjald fyrir rafhlöður
1 x notkunarleiðbeiningar (á ensku)
- Myndagallerí
- Lýsing
Öflugt kafaraljós sem þolir allt að 200 metra dýpi
Þetta ljós er sérstaklega hannað fyrir kafara en virkar að sjálfsögðu á landi líka. Ljósmagnið nær 5200 lúmen á hæsta styrk og er er vegalengd ljósgeisla á landi 398 metrar (skv. ANSI staðli).
Ljósið notar 4 x 18650 lithium hleðslurafhlöður (selt sér) og gefur það ljósinu möguleika að endast í allt að 15 tíma á 450 lúmen ljósmagni.
Ljósið kemur með standard kúluarm-festingu til notkunar með viðeigandi búnaði.
Fjórir styrkleikar eru á þessu ljósi og auk þess er SOS-neyðarblikk.
Heilt yfir stórglæsilegt og gífurlega öflugt kafaraljós sem lýsir þér leiðina hvert sem þú ferð.
Tæknilegar upplýsingar:
Lág stilling: 450 lúmen (15 tímar)
Miðjustilling: 1000 lúmen (6 tímar)
Há stilling: 2100 lúmen (2,8 tímar)
Hæsta stilling: 5200 - 3000 lúmen (5 mín + 2 tímar)
Þegar talað er um t.d. 5200 - 3000 lúmen (5 mín + 2 tímar) er átt við að ljósið heldur 5200 lúmen ljósmagni í 5 mínútur og lækkar svo smátt og smátt niður í 3000 lúmen á næstu tveimur tímum.
Ljósdíóða: 1 x Cree XHP70.2 LED (endingartími 50.000 tímar)
Hámarksvegalengd geisla: 398 metrar
Hámarks ljósstyrkur: 39.600cd (Kandela)
Höggþolið: 1,2 meter
Vatnshelt: 200 metra undir vatni
Stærð: 167,2mm (lengd) x 58mm (mesta þvermál) x 53,6mm (þvermál)
Þyngd: 511g án rafhlaða, 691g með 4 x 18650 lithium rafhlöðum.
Notkunarleiðbeiningar:
Þegar rofi er í miðjustillingu er ljósið slökkt.
Ýtið rofa lengst til vinstri til þess að flakka á milli mismunandi stillinga.
Þegar þú hefur fundið rétta stillingu, farðu þá með rofann lengst til hægri til að festa þá stillingu inni. Ef þú slekkur á ljósinu og kveikir aftur, man það síðustu stillingu þegar farið er með rofann til hægri.
Í pakkanum:
1 x D46 kafaraljós
1 x kúluarmur til festinga með viðeigandi búnað
1 x sexkantur
1 x ól
1 x taska/hulstur
2 x auka o-hringir
1 x ábyrgðarskírteini
1 x viðvörunarspjald fyrir rafhlöður
1 x notkunarleiðbeiningar (á ensku)