Gífurlega öflugt en passlega nett ljós. L35 er arftaki L30 sem er eitt okkar allra vinsælasta ljós.
AceBeam L35 er hannað með þarfir fagaðila í huga. Hentar sérstaklega vel til að lýsa lengri vegalendir en lýsir þó nær líka. Hægt er að nota ljósið með byssufestingu og utanáliggjandi þrýstirofa (selt sér).
Rafhlöðuna er hægt að hlaða með USB-C tengi í gegnum ljósið og/eða kaupa auka 21700 lithium rafhlöður og hleðslutæki til að geta skipt út ef þörf er á.
Tveir rofar auðvelda notkun þar sem endarofinn fer alltaf beint á turbo stillingu sé þörf á miklu ljósmagni með skömmum fyrirvara. Rofi á hliðinni gefur fleiri stillingar fyrir hefðbundna notkun.
Ljósið er með lithita 5000K sem er aðeins hlýrra en hefðbundnar bláhvítar ljósdíóður gefa frá sér.
Tæknilegar upplýsingar:
Ljóstýra: 1 lúmen (12 dagar)
Lág stilling: 70 lúmen (33 tímar og 30 mín)
Miðjustilling 1: 200 lúmen (12 tímar og 45 mín)
Miðjustilling 2: 650 lúmen (4 tímar)
Há stilling: 1500 lúmen (1 tími og 15 mín)
Turbo stilling: 5000 lúmen (heldur 5000 lúmen í 3 mín og lækkar svo rólega niður á rúmum klukkutíma)
Strobe stilling (hratt blikk): 1650 lúmen (2 tímar og 30 mín)
Hámarksvegalengd geisla: 480 metrar
Hámarks ljósstyrkur: 57.600cd (Kandela)
Lithiti: 5000K
Höggþolið: 1,2 meter
Ryk og vatnsþéttni: IP68 - Vatnshelt niður á 5 metra dýpi
Stærð: 152mm (lengd) x 54,2mm (mesta þvermál) x 25,4mm (þvermál)
Þyngd: 161g án rafhlöðu, 236g með 1 x 21700 lithium rafhlöðu.
Ljósdíóða: CREE XHP70.2 LED
- Myndagallerí
- Lýsing
Gífurlega öflugt en passlega nett ljós. L35 er arftaki L30 sem er eitt okkar allra vinsælasta ljós.
AceBeam L35 er hannað með þarfir fagaðila í huga. Hentar sérstaklega vel til að lýsa lengri vegalendir en lýsir þó nær líka. Hægt er að nota ljósið með byssufestingu og utanáliggjandi þrýstirofa (selt sér).
Rafhlöðuna er hægt að hlaða með USB-C tengi í gegnum ljósið og/eða kaupa auka 21700 lithium rafhlöður og hleðslutæki til að geta skipt út ef þörf er á.
Tveir rofar auðvelda notkun þar sem endarofinn fer alltaf beint á turbo stillingu sé þörf á miklu ljósmagni með skömmum fyrirvara. Rofi á hliðinni gefur fleiri stillingar fyrir hefðbundna notkun.
Ljósið er með lithita 5000K sem er aðeins hlýrra en hefðbundnar bláhvítar ljósdíóður gefa frá sér.
Tæknilegar upplýsingar:
Ljóstýra: 1 lúmen (12 dagar)
Lág stilling: 70 lúmen (33 tímar og 30 mín)
Miðjustilling 1: 200 lúmen (12 tímar og 45 mín)
Miðjustilling 2: 650 lúmen (4 tímar)
Há stilling: 1500 lúmen (1 tími og 15 mín)
Turbo stilling: 5000 lúmen (heldur 5000 lúmen í 3 mín og lækkar svo rólega niður á rúmum klukkutíma)
Strobe stilling (hratt blikk): 1650 lúmen (2 tímar og 30 mín)
Hámarksvegalengd geisla: 480 metrar
Hámarks ljósstyrkur: 57.600cd (Kandela)
Lithiti: 5000K
Höggþolið: 1,2 meter
Ryk og vatnsþéttni: IP68 - Vatnshelt niður á 5 metra dýpi
Stærð: 152mm (lengd) x 54,2mm (mesta þvermál) x 25,4mm (þvermál)
Þyngd: 161g án rafhlöðu, 236g með 1 x 21700 lithium rafhlöðu.
Ljósdíóða: CREE XHP70.2 LED