Acebeam

AceBeam T36 Veiðisett

Uppselt
  • AceBeam T36 Veiðisett
  • AceBeam T36 Veiðisett
  • AceBeam T36 Veiðisett
  • AceBeam T36 Veiðisett
  • AceBeam T36 Veiðisett
  • AceBeam T36 Veiðisett

Acebeam

AceBeam T36 Veiðisett

Uppselt

Lítið en öflugt ljós í veiðisetti með aukahlutum sem henta t.d. fyrir þá sem stunda skotveiði.


AceBeam T36 er tiltölulega lítið og nett ljós sem kemur í tösku með aukahlutum svo sem rauðum filter, grænum filter og þrýstirofa til að setja á byssuskefti eða annan slíkan búnað. Athugið að byssufesting fylgir ekki, en þær má finna í aukahlutum á síðunni okkar. Ljósið notar eina 21700 lithium hleðslurafhlöðu og er hægt að hlaða rafhlöðuna í gegnum USB-C tengi á ljósinu. Sé notkunin mikil má bæta við rafhlöðum og hleðslutæki til að eiga ávallt hlaðnar rafhlöður í ljósið. Einnig er hægt að nota ljósið með 18650 lithium hleðslurafhlöðu með sérstökum hólk sem fylgir ljósinu.

Tæknilegar upplýsingar:

Ljóstýra: 2 lúmen (672 tímar)
Lág stilling: 200 lúmen (12 tímar)
Miðjustilling: 500 lúmen (5 tímar)
Há stilling: 1350 - 650 lúmen (10 mín + 3 tímar)
Turbo stilling: 2000 - 800 lúmen (1,5 mín + 2,5 tímar)
Strobe stilling (hratt blikk): 1350 lúmen (3,8 tímar)

Þegar talað er um t.d. 1350 - 650 lúmen (10 mín + 3 tímar) er átt við að ljósið heldur 1350 lúmen ljósmagni í 10 mínútur og lækkar svo smátt og smátt niður í 650 lúmen á næstu þremur tímum.

Hámarksvegalengd geisla: 303 metrar
Hámarks ljósstyrkur: 23.000cd (Kandela)
Höggþolið: 1,2 meter
Ryk og vatnsþéttni: Vatnshelt niður á 5 metra dýpi
Stærð: 145mm (lengd) x 30mm (mesta þvermál) x 25,4mm (þvermál)
Þyngd: 113g án rafhlöðu, 181g með 1 x 21700 lithium rafhlöðu.
Hágæða flugvélaál í boddý með Premium Type III rafhúðun.

Notkunarleiðbeiningar:

Hliðarrofi: Ýtið á hliðarrofa til þess að kveikja eða slökkva. Þegar ljósið er kveikt, haldið inni hliðarrofa til þess að skipta milli ljóstýru, lágrar stillingar, miðjustillingar og hæstu stillingar. Ýtið tvisvar á hliðarrofa til þess að fara á turbo stillingu. Ýtið þrisvar á rofa til þess að fara á strobe stillingu.

Endarofi: Ýtið hálfa leið til þess að setja turbo stillingu á, slekkur þegar rofa er sleppt. Ýtið alla leið til að kveikja turbo stillingu. Þegar endarofi er á virkar hliðarrofi ekki.

Til að læsa/aflæsa: Þegar ljósið er slökkt, ýtið á hliðarrofa og haldið inni í þrjár sekúndur til að læsa/aflæsa. Athugið ekki er hægt að læsa endarofa af öryggisástæðum fyrir þá sem nota ljósið í löggæslu eða hernaði (t.d. sérsveitir).

Til að hlaða ljósið: Tengið USB-C kapal í ljósið, rautt ljós þýðir að hleðsla sé í gangi, grænt þýðir að rafhlaða er fullhlaðin. Athugið að ekki má hlaða ljósið sé það notað með tveimur CR123 rafhlöðum þar sem þær má ekki endurhlaða.Í pakkanum:
1 x T36 ljós
1 x 21700 lithium rafhlaða
1 x FR50 Rauður filter
1 x FR50 Grænn filter
1 x ARPS-R02 þrýstirofi
1 x gúmmítappi á enda
2 x auka o-hringir
1 x notkunarleiðbeiningar (á ensku)
1 x ól
1 x ábyrgðarskírteini
1 x taska með beltisfestingu
1 x USB-C hleðslukapall
1 x varúðarleiðbeiningar rafhlöðu
1 x hólkur til að nota ljósið með 18650 lithium rafhlöðu

  • Myndagallerí
  • Lýsing

Lítið en öflugt ljós í veiðisetti með aukahlutum sem henta t.d. fyrir þá sem stunda skotveiði.


AceBeam T36 er tiltölulega lítið og nett ljós sem kemur í tösku með aukahlutum svo sem rauðum filter, grænum filter og þrýstirofa til að setja á byssuskefti eða annan slíkan búnað. Athugið að byssufesting fylgir ekki, en þær má finna í aukahlutum á síðunni okkar. Ljósið notar eina 21700 lithium hleðslurafhlöðu og er hægt að hlaða rafhlöðuna í gegnum USB-C tengi á ljósinu. Sé notkunin mikil má bæta við rafhlöðum og hleðslutæki til að eiga ávallt hlaðnar rafhlöður í ljósið. Einnig er hægt að nota ljósið með 18650 lithium hleðslurafhlöðu með sérstökum hólk sem fylgir ljósinu.

Tæknilegar upplýsingar:

Ljóstýra: 2 lúmen (672 tímar)
Lág stilling: 200 lúmen (12 tímar)
Miðjustilling: 500 lúmen (5 tímar)
Há stilling: 1350 - 650 lúmen (10 mín + 3 tímar)
Turbo stilling: 2000 - 800 lúmen (1,5 mín + 2,5 tímar)
Strobe stilling (hratt blikk): 1350 lúmen (3,8 tímar)

Þegar talað er um t.d. 1350 - 650 lúmen (10 mín + 3 tímar) er átt við að ljósið heldur 1350 lúmen ljósmagni í 10 mínútur og lækkar svo smátt og smátt niður í 650 lúmen á næstu þremur tímum.

Hámarksvegalengd geisla: 303 metrar
Hámarks ljósstyrkur: 23.000cd (Kandela)
Höggþolið: 1,2 meter
Ryk og vatnsþéttni: Vatnshelt niður á 5 metra dýpi
Stærð: 145mm (lengd) x 30mm (mesta þvermál) x 25,4mm (þvermál)
Þyngd: 113g án rafhlöðu, 181g með 1 x 21700 lithium rafhlöðu.
Hágæða flugvélaál í boddý með Premium Type III rafhúðun.

Notkunarleiðbeiningar:

Hliðarrofi: Ýtið á hliðarrofa til þess að kveikja eða slökkva. Þegar ljósið er kveikt, haldið inni hliðarrofa til þess að skipta milli ljóstýru, lágrar stillingar, miðjustillingar og hæstu stillingar. Ýtið tvisvar á hliðarrofa til þess að fara á turbo stillingu. Ýtið þrisvar á rofa til þess að fara á strobe stillingu.

Endarofi: Ýtið hálfa leið til þess að setja turbo stillingu á, slekkur þegar rofa er sleppt. Ýtið alla leið til að kveikja turbo stillingu. Þegar endarofi er á virkar hliðarrofi ekki.

Til að læsa/aflæsa: Þegar ljósið er slökkt, ýtið á hliðarrofa og haldið inni í þrjár sekúndur til að læsa/aflæsa. Athugið ekki er hægt að læsa endarofa af öryggisástæðum fyrir þá sem nota ljósið í löggæslu eða hernaði (t.d. sérsveitir).

Til að hlaða ljósið: Tengið USB-C kapal í ljósið, rautt ljós þýðir að hleðsla sé í gangi, grænt þýðir að rafhlaða er fullhlaðin. Athugið að ekki má hlaða ljósið sé það notað með tveimur CR123 rafhlöðum þar sem þær má ekki endurhlaða.Í pakkanum:
1 x T36 ljós
1 x 21700 lithium rafhlaða
1 x FR50 Rauður filter
1 x FR50 Grænn filter
1 x ARPS-R02 þrýstirofi
1 x gúmmítappi á enda
2 x auka o-hringir
1 x notkunarleiðbeiningar (á ensku)
1 x ól
1 x ábyrgðarskírteini
1 x taska með beltisfestingu
1 x USB-C hleðslukapall
1 x varúðarleiðbeiningar rafhlöðu
1 x hólkur til að nota ljósið með 18650 lithium rafhlöðu